Heim

Velkomin! Hér deili ég efni um umhverfismál og sjálfbærni í víðu samhengi með von um að efnið nýtist til gagn og gamans.

Ég heiti Hafdís Hanna og hef brennandi áhuga á sjálfbærni, umhverfis- og loftslagsmálum. Ég er með doktorspróf í plöntuvistfræði og yfir áratugar stjórnunarreynslu á sviði umhverfismála, alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og menntunar.

Ég hef mikinn áhuga á vísindamiðlun og að efla leiðtoga fyrir umhverfi og samfélag – með sjálfbæra þróun að leiðarljósi.

Scroll to top
Facebook
LinkedIn